Hlín Pétursdóttir og Kurt Kopecky

Brynjar Gauti

Hlín Pétursdóttir og Kurt Kopecky

Kaupa Í körfu

ÁSTIR og örvænting er yfirskrift annarra hádegistónleika vetrarins í Íslensku óperunni í dag kl. 12.15. Á tónleikunum flytja þau Hlín Pétursdóttir sópran og Kurt Kopecky, tónlistarstjóri Óperunnar, lög og aríur eftir Benjamin Britten (úr Draumi á Jónsmessunótt), Igor Stravinsky (úr The Rake's Progress) og Gian Carlo Menotti (úr Miðlinum og Símanum). MYNDATEXTI: Kurt Kopecky og Hlín Pétursdóttir á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar