Loi Krathong

Sverrir Vilhelmsson

Loi Krathong

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til taílenskra hátíðarhalda í Ráðhúsi Reykjavíkur síðastliðna helgi. Tilefnið var árleg hátíð í Taílandi, nefnd Loy Krathong, sem haldin er á fullu tungli tólfta mánaðar samkvæmt taílensku dagatali.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar