Tónræktin
Kaupa Í körfu
Krakkar með ílangar töskur á öxl eru algeng sjón í Eyjafirði um þessar mundir enda varla krakki með krökkum sem ekki kann nokkur grip á gítar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit inn í tíma hjá ungum gítarsnillingum í Tónræktinni á Akureyri. Hljóðfærasalar á Akureyri hafa staðið í ströngu við gítarsölu undanfarin misseri. Ástæðan er mikil gítarbylgja sem riðið hefur yfir hjá yngri bæjarbúum. Biðlistinn eftir gítarkennslu var lengi langur í Eyjafirði en tilkoma Tónlistarskólans Tónræktarinnar, sem er nú á þriðja starfsári sínu, hefur slegið að nokkru á eftirspurnina. Þar stunda nú um 60 nemendur gítarnám að sögn Björns "Bassa" Þórarinssonar skólastjóra. MYNDATEXTI: Gítargrip - Í tónlistartímunum í Tónræktinni fylgjast krakkarnir grannt með hver öðrum plokka strengina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir