Haukar - Keflavík 90:81

Haukar - Keflavík 90:81

Kaupa Í körfu

FÁTT virðist geta stöðvað Íslandsmeistara Hauka í Iceland Express-deild kvenna. Liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega á heimavelli sínum í gærdag, 90:81, og situr ósigrað á toppi deildarinnar þegar fimm leikir hafa verið leiknir. MYNDATEXTI: Sótt að - María B. Erlingsdóttir úr liði Keflavíkur skorar tvö af tíu stigum sínum, umkringd varnarmönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar