ÍR - Skallagrímur

Brynjar Gauti

ÍR - Skallagrímur

Kaupa Í körfu

Í úrslitakeppninni gilda oft önnur lögmál en á sjálfu keppnistímabilinu. Harkan og ákefðin ráða þar ríkjum. Það verður ekkert vandamál fyrir þjálfarana að láta sína leikmenn mæta til leiks með rétt hugarfar. Ég held hinsvegar að fátt komi á óvart í 8 liða úrslitum Iceland Express deildarinnar. MYNDATEXTI: Bandaríski leikmaðurinn George Byrd í liði Skallagríms er sterkur í fráköstunum en hann á hér í höggi við Ómar Sævarsson, miðherja ÍR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar