Norðlingaskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðlingaskóli

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í Norðlingaskóla skemmtu sér konunglega í gær þegar haldið var í Björnslund í nágrenni skólans þar sem komið hefur verið upp útikennslustofa. Börnin steiktu sér brauð á sprekum og önnur undirbjuggu matargerðina í dag þegar ætlunin er að opna útikennslustofuna formlega. Hér er um að ræða meistaraverkefni fjögurra norskra kennaranema.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar