Ingiríður Vilhjálmsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingiríður Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

INGIRÍÐUR Vilhjálmsdóttir fagnaði í gær 100 ára afmæli sínu með kaffiboði á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi. Ingiríður er ættuð austan af Reykjum á Skeiðum. Eiginmaður hennar var Salberg Guðmundsson og bjuggu þau flest sín hjúskaparár á Súgandafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar