Hugleikur Dagsson

Jim Smart

Hugleikur Dagsson

Kaupa Í körfu

KLUKKAN 17 í dag verður opnuð í versluninni kronkron sýning þar sem listamennirnir Hugleikur Dagsson og Bjarni massi verða hvor með sína ljósmyndaröðina. "Ég hef sýnt mitt efni einu sinni áður, í Galleríi Nema hvað, þegar ég var í Listaháskólanum," segir Hugleikur um sinn þátt í sýningunni. "Sú sýning var bara svo stutt og mér fannst þetta svo fínt verk að ég set það aftur upp. MYNDATEXTI: "Mér fannst þetta svo fínt verk að ég set það aftur upp," segir Hugleikur um sitt framlag til sýningarinnar í kronkron.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar