Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

Í FRUMVARPI til fjáraukalaga þessa árs, sem nú er til meðferðar á Alþingi, er lagt til að framhaldsskólar fái 240 milljóna króna aukafjárveitingu. MYNDATEXTI: Fjáraukalög - Þingmenn ræddu fjáraukalagafrumvarpið í gær. Pétur Blöndal, Sjálfstæðisflokki, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar