Borgarstjóri setur upp nágrannavörsluskilti

Eyþór Árnason

Borgarstjóri setur upp nágrannavörsluskilti

Kaupa Í körfu

NÁGRANNAVARSLA hófst í Dverghömrum í Grafarvogi í gær. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri setti þar upp skilti vörslunnar. Um er að ræða tilraunaverkefni þjónustu- og rekstrarsviðs borgarinnar í samvinnu við lögregluna. Markmiðið er að aðstoða borgarbúa við að taka höndum saman gegn innbrotum og eignatjóni. MYNDATEXTI: Nágrannavarsla - Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson setti upp nágrannavörsluskilti í Dverghömrum og naut við það aðstoðar borgarstarfsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar