Flugbrautin á Akureyri skafin

Skapti Hallgrímsson

Flugbrautin á Akureyri skafin

Kaupa Í körfu

BÆJARSTJÓRANUM á Akureyri finnst eðlilegt, miðað við hvernig að Akureyrarflugvelli er búið, að forráðamenn Iceland Express hyggist hætta vetrarflugi frá Akureyri til útlanda. Hann vonast þó til þess að ekki verði mjög langt þar til úrbætur verða að veruleika. Flugmálastjóri segir að áætlaður kostnaður við lengingu flugbrautarinnar sé 500 milljónir króna. MYNDATEXTI: Gert klárt - Brautryðjendur á Akureyrarflugvelli hófust handa í gærmorgun enda var mikill snjór í bænum, en flug gekk vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar