Hljómsveitin Breiðbandið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómsveitin Breiðbandið

Kaupa Í körfu

Breiðbandið gefur út Af fullum þunga Nú hafa þrír ungir menn tekið höndum saman og hyggjast bjóða Breiðbandið um allt land, meira að segja í bíla. Þeir Magnús Sigurðsson, Ómar Ólafsson og Rúnar Ingi Hannah standa fyrir þessari byltingu en þeir eru Breiðbandið. MYNDATEXTI: "Við erum ekki að fara að sigra heiminn. Við ætlum bara að leyfa Mínus að gera það og við sjáum um innanlandsmarkaðinn," segja liðsmenn Breiðbandsins sem var að senda frá sér sína fyrstu plötu sem heitir Af fullum þunga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar