Útikennsla í Norðlingaskóla
Kaupa Í körfu
Það snarkar í sprekum. Reykjarlykt af báli leiðir blaðamann og ljósmyndara inn í skógarrjóður staðsettu í miðju borgarhverfisins sem er óðum að taka á sig mynd í Norðlingaholtinu. Kappklæddir krakkar sita í frosti og snjóföl við lítinn eld og steikja sér brauð á sprekum. Aðrir hamast við að tálga sprek fyrir brauð sem ætlunin er að grilla á morgun þegar ný útikennslustofa Norðlingaskóla verður opnuð. MYNDATEXTI: Kaðlaklifur - Hermann lætur reyna á jafnvægið ásamt norsku kennaranemunum Silje Melkeraaen, Renate Zahl, Ina Thunes og Kari Omdal Tveito, sem eiga heiðurinn af hönnun og uppsetningu útikennslustofunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir