Margrét Jóna Bjarnadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Jóna Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Hún Margrét Jóna Bjarnadóttir var orðin 95 kíló þegar hún ákvað að snúa vörn í sókn fyrir átján mánuðum. Nú er Magga, eins og hún er gjarnan kölluð, orðin 22 kílóum léttari og stefnir á New York maraþonhlaupið á næsta ári. "Þegar baráttan við aukakílóin er að taka enda verður maður bara að setja sér ný markmið því maður þarf jú alltaf að vera að ögra sjálfri sér," sagði Magga í samtali við Daglegt líf. MYNDATEXTI: Eftir átak - Hreyfingin er nú orðin að einskonar fíkn hjá Margréti Jónu Bjarnadóttur, sem stefnir nú á New York-maraþonið á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar