Thomas F. Lüscher

Eyþór Árnason

Thomas F. Lüscher

Kaupa Í körfu

Dökkt súkkulaði hefur jákvæð áhrif á kransæðarnar því nú er vitað að efnið epicathecin, sem finnst í kakóplöntunni, er mjög heilsusamlegt, segir hinn virti svissneski hjartalæknir og prófessor Thomas F. Lüscher. Daglegt líf hitti Lüscher stuttlega að máli í liðinni viku eftir að hann flutti erindi á fundi Hjartasjúkdómafélags íslenskra lækna. Þar fjallaði Lüscher um samspil æðaþels og kransæðasjúkdóma. Hann talaði um áhrif æðaþels á blóðflögur og æðavegg og áhrif þess á þróun hjartasjúkdóma og meðferð þeirra, en um mjög flókið samspil er þarna að ræða. MYNDATEXTI: Prófessorinn - Thomas F. Lüscher segir hjartalækna líta stofnfrumur vonaraugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar