Veður

Ragnar Axelsson

Veður

Kaupa Í körfu

VETURINN er kominn - um það verður ekki villst. Útigangshross fara ekki varhluta af vetrartíðinni sem ríkir nú á ísaköldu landi og eru sjálfsagt farin að vonast eftir útigjöfinni, eins og þessi hross sem krafsa í gaddinn undir Esjurótum. Nú styttist einnig í að menn taki þau hross á hús sem taka á til kostanna í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar