Borgarstjórinn í Reykjavík heimsækir SHS
Kaupa Í körfu
VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri starfaði daglangt með Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að kynna sér starfsemina sem stjórnarformaður SHS. Klæddist hann búningi sjúkraflutningamanns og fór í þrjú útköll á sjúkrabílum, æfði sig á tækjabúnaði liðsins og ræddi við starfsmenn og stjórnendur. "Mér fannst mjög ánægjulegt að kynnast starfinu og því ágæta fólki sem starfar við þetta," sagði Vilhjálmur. "Eftir daginn veit ég mun betur en áður í hverju starfsemin felst og það var mjög skemmtilegt að geta varið tímanum með starfsmönnum og sjá hvernig mannlífið í Reykjavík kemur þeim fyrir sjónir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir