Guðjón Sigurðsson formaður MND Félagsins

Guðjón Sigurðsson formaður MND Félagsins

Kaupa Í körfu

GUÐJÓN Sigurðsson, formaður MND-félagsins, fylgdist með umræðum á Alþingi í gær um málefni MND-sjúklinga. Fram kom í máli Guðjóns Ó. Jónssonar, Framsóknarflokki, að um fimm til sex sjúklingar greindust hér á landi með MND á ári hverju. Heilbrigðisráðherra kvað eðlilegt að þeim yrði boðin öndunarvélaþjónusta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar