Lánasýsla ríkisins

Sverrir Vilhelmsson

Lánasýsla ríkisins

Kaupa Í körfu

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra opnaði í gær nýjan alþjóðlegan vef um íslenska skuldabréfamarkaðinn, www.economy.is. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær standa allir helstu bankar landsins, ásamt Lánasýslu ríkisins, Kauphöllinni og Íbúðalánasjóði að vefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar