Skuggaleikur - Íslenska óperan
Kaupa Í körfu
SKUGGALEIKUR, ný íslensk ópera, verður frumsýnd næstkomandi laugardag í Íslensku óperunni. Óperan er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar og Strengjaleikhúss Messíönu Tómasdóttur. Messíana átti frumkvæðið að því að verkið var samið auk þess að leikstýra því, hanna búninga og sviðsmynd. Karólína Eiríksdóttir samdi tónlistina og Sjón skrifaði textann. Óperan byggist á sögunni Skugganum eftir H.C. Andersen. "Ég las söguna fyrir tuttugu árum og varð mjög hugsi yfir henni enda er hún margræð. Ég hef lengi haft áhuga á H.C. Andersen og þetta er ein af fáum fullorðinssögum sem hann skrifaði. Fyrir nokkrum árum hugsaði ég svo með mér að sagan yrði næsta ópera sem ég setti upp," segir Messíana sem blaðamaður hitti ásamt Karólínu í kjallara Óperunnar einn kaldan nóvemberdag. MYNDATEXTI: Höfundar - Karólína Eiríksdóttir og Messíana Tómasdóttir sömdu verkið ásamt Sjón. Þær segja Skuggaleik vera dimma en kómíska óperu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir