Glerverk

Skapti Hallgrímsson

Glerverk

Kaupa Í körfu

LISTAVERKIÐ Ljós í skugga eftir Sigurð Árna Sigurðsson var afhjúpað í síðustu viku á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. "Verkið setti ég upp í nýrri viðbyggingu dvalarheimilisins. Kveðið er á um það í lögum að 1% af byggingarkostnaði ríkisbygginga eiga að fara í listskreytingar og það var Listskreytingarsjóður ríkisins sem kostaði verkið. Arkitektúr.is fengu mig til samstarfs við þetta," segir Sigurður Árni. MYNDATEXTI: Marglitt - Hluti Glerverks eftir Sigurð Árna á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar