Skoppa og Skrítla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skoppa og Skrítla

Kaupa Í körfu

Það þekkja allir sem afskipti hafa af börnum hve mikilvægt aðgengi að góðri afþreyingarmenningu er. Það þekkja allir sem afskipti hafa af börnum hve mikilvægt aðgengi að góðri afþreyingarmenningu er. Bækur, sjónvarpsefni, leiksýningar, útvarpsþættir og geislaplötur eru eðlilegur og nauðsynlegur hluti af uppeldi og lífsstíl barna og þegar maður dettur niður á hluti sem vit er í, mitt í öllu framboðsflæðinu, er það gulls ígildi. MYNDATEXTI: Afmarkaður aldurshópur - Skoppa og Skrítla eru dæmi um velheppnað barnaefni fyrir yngstu börnin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar