Ísafjörður

Ljósmynd/ Halldór Sveinbjörnsson

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

ÞAU létu fimbulfrost og skafrenning ekki á sig fá, krakkarnir í 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði, þegar þeir mættu á túnið við gamla sjúkrahúsið á Ísafirði til að prófa gönguskíði. Leiðbeinandi var Åshild Sporsheim sem er yfirþjálfari Skíðafélags Ísfirðinga í skíðagöngu. Harðjaxlarnir í fjórða bekk voru þeir einu sem brugðu sér á skíði, því almennt héldu Ísfirðingar sig í hlýjunni innandyra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar