Hydro

Sverrir Vilhelmsson

Hydro

Kaupa Í körfu

EFTIR að hafa fundað með Jóni Sigurðssyni, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, boðuðu forsvarsmenn Norsk Hydro blaðamenn til fundar við sig í gær. MYNDATEXTI: Norðmenn - Fulltrúar Norsk Hydro á fundinum í gær, fremst f.v. Torstein Dale Sjöveit varaforstjóri og Tom Einar Rysst-Jensen og gegnt þeim sitja Bjarne Reynholdt og Thomas Knutzen, upplýsingafulltrúi Norsk Hydro.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar