Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2006
Kaupa Í körfu
Njörður P. Njarðvík veitti í gær viðtöku Verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar 2006. Tók hann við verðlaununum úr höndum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra við hátíðlega athöfn í sal Hjallaskóla í Kópavogi. Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru veitt á degi íslenskrar tungu ár hvert, 16. nóvember, sem jafnframt er fæðingardagur Jónasar. Verðlaunin hlýtur einstaklingur sem þykir hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fræðistörfum eða kennslu, og stuðlað að eflingu hennar, framgangi eða miðlun til nýrrar kynslóðar. MYNDATEXTI: Jónasarverðlaun - Njörður P. Njarðvík veitir verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í Hjallaskóla á degi íslenskrar tungu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir