Á Snæfellsnesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

HELDUR kuldalegt var um að litast á Snæfellsnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um fyrir skemmstu. Óvenjukalt hefur verið að undanförnu og lítur allt út fyrir að frostið muni haldast fram undir mánaðamót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar