Verkamaður í kulda

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verkamaður í kulda

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru sannarlega ekki öfundsverðir verkamennirnir sem neyðast til þess að vinna úti meðan kuldaboli herjar á landið. Þá er eins gott að vera vel búinn, í hlýjum kuldagalla með húfu og vettlinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar