Sólveig Jónsdóttir

Sólveig Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Á heimili Þórunnar Björnsdóttur og Jóns Helgasonar prófessors í Kaupmannahöfn var miðstöð Íslendinga í áratugi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Sólveigu, dóttur þeirra, sem fæddist og ólst upp í Kaupmannahöfn, um æskuheimili hennar og lífsferil. Ung giftist hún Jóni Nordal tónskáldi og saknaði að eigin sögn ekki Danmerkur einn einasta dag eftir að hún flutti til Íslands, en hér var hún dönskukennari í MH um árabil. MYNDATEXTI: Feðgin - Sólveig Jónsdóttir við styttu af föður sínum Jóni Helgasyni prófessor í Kaupmannahöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar