Hópbílar fá ferðamálaverðlaun

Sverrir Vilhelmsson

Hópbílar fá ferðamálaverðlaun

Kaupa Í körfu

HÓPBÍLAR hf. í Hafnarfirði eru handhafar umhverfisverðlauna Ferðamálastofu fyrir árið 2006. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhenti verðlaunin á ferðamálaráðstefnunni á Hótel Loftleiðum sem haldin var nýlega. MYNDATEXTI: Verðlaunaðir - Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhendir Gísla Jens Friðjónssyni, Pálmari Sigurðssyni og Jóni Arnari Ingvarssyni verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar