Kjartan Halldórsson - Sægreifinn

Sverrir Vilhelmsson

Kjartan Halldórsson - Sægreifinn

Kaupa Í körfu

Íslendingar hafa alltaf sótt í ál af mikill áfergju og framboð verið minna en eftirspurn. Þess vegna hljóta að teljast tíðindi að boðið sé upp á ál í verbúðum við höfnina í Reykjavík. Þar geta Íslendingar raunar fengið magafylli af áli, - beint af grillinu. Rétturinn er ólíkt umhverfisvænni en sá sem framleiddur er í álverksmiðjum og það þarf ekki að virkja jökulár. - Ég er gríðarlegur áhugamaður um að láta veiða ál, segir Kjartan Halldórsson sem rekur veitingastaðinn og fiskbúðina Sægreifann. MYNDATEXTI: Óþægur - "Þær vissu að ég var frakkur og gat djöflast," segir Kjartan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar