Steingrímur Guðmundsson og Guðmundur Steingrímsson

Eyþór Árnason

Steingrímur Guðmundsson og Guðmundur Steingrímsson

Kaupa Í körfu

Út er komin geislaplatan In the Swing of the Night með feðgunum og slagverksleikurunum Steingrími Guðmundssyni og Guðmundi Steingrímssyni. MYNDATEXTI: Feðgar - Á plötunni leiða Steingrímur og Guðmundur saman ólíka tónheima þar sem trommur frá austurlöndum og vesturheimi mætast í bræðingi sem birtist í níu ópusum eftir Steingrím.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar