Hús í Kópavogi

Gísli Sigurðsson

Hús í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Falleg ný byggð og umhverfismótun sem er Kópavogi til sóma. Tvær háar blokkir í Salahvefi og hluti hringtorgs með grjóti og grenitrjám. Þessr blokkir fáhætu einkunn. Arkitekt: Það hefur verið áhugavert að fylgjast með þróun Kópavogs síðustu fimm árin. Hvergi í íslenzku bæjarfélagi hefur verið byggt annað eins og er útkoman í heildina heldur betri en meðaltalið á höfuðborgarsvæðinu, segir greinarhöfundur, Gísli Sigurðsson . En í nýjum úthverfum Kópavogs hafa líka verið byggðar "skókassaraðir" og þar hefur verið farið offari með hljóðmanir og fallegu útsýni útrýmt að þarflausu. Ótrúlegt er að fyrir fimm árum var Smáralind ekki til, Lindahverfi, sem skipulagt var 1994 var þá í byggingu, en að hluta hefur það verið byggt á síðustu fimm árum. Hverfið er áferðarfallegt og fjölbreytt; stíll bygginganna er nægilega blandaður til að einsleitni gætir hvergi. MYNDATEXTI: Skipulag til fyrirmyndar - Á allra fallegasta staðnum meðfram strönd Elliðavatns hefur verið skilið eftir autt og óbyggt svæði sem allir eiga að geta haft frjálsan aðgang að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar