Guðmundur Jónsson

Eyþór Árnason

Guðmundur Jónsson

Kaupa Í körfu

Guðmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1975, B.A. prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1979, Cand.mag. prófi í sagnfræði frá sama skóla 1983 og doktorsprófi í hagsögu frá London School of Economics 1991. Guðmundur starfaði sem kennari á árunum 1978-1987 við MS og MR og starfaði við rannsóknir og útgáfustörf hjá Hagstofunni 1992-1995. Hann var stundakennari við HÍ frá 1993, varð lektor 1998, dósent 2000 og prófessor frá árinu 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar