Starrar á Seltjarnarnesi
Kaupa Í körfu
FJÖLDI starra gerir sig heimakominn í höfuðborginni. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Seltjarnarnes rakst hann á þennan tignarlega hóp starra sem þaut vængjum þöndum um loftið. Starri þykir fallegur fugl, en býsna mikill spaugfugl, því hann er hermikráka og hermir auðveldlega eftir hljóðum og söng annarra fugla. Hann hefur í gegnum tíðina leikið margan manninn grátt með því að herma eftir vorboðanum ljúfa og boða ótímabært sumar..
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir