SPRON tilkynnir um styrkveitingu

SPRON tilkynnir um styrkveitingu

Kaupa Í körfu

EINAR Már Guðmundsson rithöfundur las með tilþrifum upp úr bók sinni Englar alheimsins á blaðamannafundi sem Sparisjóðurinn boðaði í gærmorgun til að kynna átak til styrktar geðheilbrigðismálum sem sjóðurinn hefur hafið meðal viðskiptavina sinna og nefnist Þú gefur styrk. MYNDATEXTI: Á Grillinu - Í einu eftirminnilegasta atriði Engla alheimsins snæddu vistmenn á Grillinu. Einar Már Guðmundsson las þennan kafla úr bókinni á Grillinu í gær þegar Sparisjóðurinn kynnti átak í geðheilbrigðismálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar