Próf hjá Morgunblaðinu vegna sumaraleysinga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Próf hjá Morgunblaðinu vegna sumaraleysinga

Kaupa Í körfu

PRÓF fyrir verðandi sumarstarfsmenn Morgunblaðsins var haldið í gær í húsakynnum Verslunarskóla Íslands. Prófið stóð yfir milli klukkan 17 og 20 og þreyttu það um 100 manns. Prófið fólst í raunhæfum verkefnum, þar sem fréttamat, íslenskukunnátta, stíll og tungumálakunnátta var prófuð. Að sögn prófhöfundar var prófið hæfilega snúið en þeir sem hæstir verða á prófinu mega eiga von á því að verða boðið í viðtal um sumarafleysingastarf á ritstjórn Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar