Nebojsa Zastavnikovic

Eyþór Árnason

Nebojsa Zastavnikovic

Kaupa Í körfu

Árið 1997 kom Nebojsa Zastavnikovic ásamt fjölskyldu sinni til Ísafjarðar sem flóttamaður frá Serbíu. Þá vissi hann ekki hvað að höndum myndi bera. Nú rekur hann eigið byggingafyrirtæki og byggir sumarbústaði á Íslandi. Kristján Guðlaugsson hitti hann að máli og ræddi við hann um starfið og byggingafyrirtækið Græn Hús, sem hann setti á fót fyrir skemmstu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar