Kaupmannahöfn

Kaupmannahöfn

Kaupa Í körfu

Myndin sem Arnaldur dregur upp af lífi stúdenta í Kaupmannahöfn um miðja síðustu öld er mjög sannfærandi," segir Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, en hann var við nám í Kaupmannahafnarháskóla á árunum 1948 til 1952. Bók Arnaldar gerist árið 1955. MYNDATEXTI Á söguslóðum Arnaldar Gamli Garður, þar sem margur íslenskur stúdentinn bjó, og Sívaliturn við Kaupmangaragötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar