Guðrún og Haukur

Brynjar Gauti

Guðrún og Haukur

Kaupa Í körfu

Nýr sjónvarpsþáttur á SkjáEinum FYRSTU skrefin nefnist nýr sjónvarpsþáttur um meðgöngu, fæðingu og fyrstu æviárin sem nú er í undirbúningi og sýndur verður vikulega á SkjáEinum innan skamms. MYNDATEXTI: Guðrún Gunnarsdóttir og Haukur Hauksson fjalla um meðgöngu, fæðingu og uppeldi í nýjum sjónvarpsþætti á SkjáEinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar