Ásgerður Kjartansdóttir

Eyþór Árnason

Ásgerður Kjartansdóttir

Kaupa Í körfu

"ALLT frá upphafi hafa samtökin haft það að markmiði að láta gott af sér leiða og vera málsvari kvenna um víða veröld," segir Ásgerður Kjartansdóttir, forseti Soroptimistasambands Íslands. Að sögn Ásgerðar eiga samtökin sér langa sögu, voru stofnuð í Bandaríkjunum árið 1921, en fyrsti klúbburinn hérlendis var stofnaður 1959 af átján stórhuga konum sem flestar voru frumkvöðlar í sínum störfum, en að sögn Ásgerðar eru soroptimistaklúbbar starfsgreinabundnir klúbbar kvenna. MYNDATEXTI: Friður - Að sögn Ásgerðar Kjartansdóttur, forseta Soroptimistasambands Íslands, vinna soroptimistasystur um heim allan að friðsamlegri veröld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar