Skrekkur 2006 - Víkurskóli

Brynjar Gauti

Skrekkur 2006 - Víkurskóli

Kaupa Í körfu

Nú er undankeppni Skrekks, hæfileikakeppni ÍTR fyrir Grunnskóla Reykjavíkur lokið. Eins og segir í fréttatilkynningu hafði dómnefndin einstaklega erfiðu hlutverki að gegna þar sem sköpunargleði, samvinna, metnaður og fagmennska voru áberandi hjá öllum þátttakendum. Eftir spennandi undanúrslitakvöld voru það Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Hagaskóli, Hvassaleitisskóli, Langholtsskóli og Seljaskóli sem tryggðu sér sæti á úrslitakvöldið 21. nóvember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar