Sufjan Stevens

Sufjan Stevens

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Sufjan Stevens hélt tónleika í Fríkirkjunni í gær og var honum vel tekið. Húsfyllir var á tónleikunum. Stevens kom fram með tignarlega vængi eins og sjá má á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar