Brynjar Björn Gunnarsson

Brynjar Björn Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Bretland Brynjar Björn Gunnarsson er ánægður með að vera í herbúðum Reading "ÉG held að það ætti að vera nokkuð bein braut hjá okkur úr þessu að tryggja okkur sæti í úrvalsdeildinni. Til að ná þangað þarf um 90 stig og til þess þurfum við bara að vinna 2-3 af þeim tíu leikjum sem við eigum eftir, svo miðað við það sem á undan er gengið ætti það að nást," sagði Brynjar Björn Gunnarsson, miðjumaður Reading og íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir sigur Reading á Preston, 2:1, í ensku 1. deildinni á laugardaginn. MYNDATEXTI: Brynjar Björn Gunnarsson í baráttu við Brian O'Neill, fyrirliða Preston, í leik á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar