Kransakonurnar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kransakonurnar

Kaupa Í körfu

Það er komin hefð á að baka aðventukransa fyrir aðventuna hérna hjá okkur í eldhúsinu," segir Klara Björnsdóttir, matreiðslumaður í Áslandsskóla í Hafnarfirði, sem ásamt starfssystrum sínum í eldhúsi skólans, þeim Kolbrúnu Davíðsdóttur og Sigurlaugu Gunnarsdóttur, hafa komið sér upp þeim góða sið að gera jólalegt í skólunum og heima hjá sér með bökuðum jólakrönsum sem þær skreyta eftir kúnstarinnar reglum, en þó aðallega eigin hugmyndaflugi. MYNDATEXTI: Kransakonurnar - Klara Björnsdóttir, Sigurlaug Gunnarsdóttir og Kolbrún Davíðsdóttir, sem sjá um að gefa allt að 400 nemendum Áslandsskóla að borða í hádeginu, eru komnar í jólastuð og farnar að föndra kransana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar