Hvalreki við Miðfjörð

Karl Sigurgeirsson

Hvalreki við Miðfjörð

Kaupa Í körfu

Í norðanveðrinu, sem geisaði við Húnaflóa fyrir helgi, rak hval í landi Útibleiksstaða vestan Miðfjarðar. Þetta er allstór hrefna, 7,8 metra löng. Björn Þ. Sigurðsson á Hvammstanga fann hvalinn sem hafði borist upp í fjöru, trúlega dauður en óskemmdur að sjá. Er hann nú forðabúr fyrir hrafna og tófur sem ganga í hræið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar