Ók niður ljósastaur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Ók niður ljósastaur

Kaupa Í körfu

Drengurinn á myndinni virtist undrandi og forvitinn þegar hann kom út af lóðinni við Síðuskóla síðdegis í gær enda ekki algengt að sjá ljósastaur standa út úr skafli á gangstéttinni. Ökumaður hvíta jeppans missti stjórn á bílnum í hálkunni og ekki vildi betur til en svo að hann ók niður ljósastaurinn. Enginn slasaðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar