Skógarþröstur

Andrés Skúlason

Skógarþröstur

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Töluvert hefur verið af flækingsfuglum á Djúpavogi í haust og hafa þeir í síauknum mæli sótt í húsgarða hjá íbúunum, sérstaklega þar sem einhver trjágróður er og von á æti. MYNDATEXTI: Veisla - Þessi skógarþröstur kýldi sig út af eplabitum einn daginn og kemst víst ekki alla daga í svo feitt nema fólk verði duglegra að henda út æti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar