Ratleikur í Þjóðminjasafninu

Eyþór Árnason

Ratleikur í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

"VÁÁ, hvað þetta er lítil beinagrind! Þetta hefur bara verið pínulítið barn þegar það dó, miklu yngra en ég. Ótrúlega krúttleg hauskúpa," segir Kristinn Ingvarsson sem er 8 ára og mikill áhugamaður um beinagrindur þegar hann rekst á tvær slíkar sem eru alvöru og eldgamlar, á leið sinni um Þjóðminjasafnið með mömmu sinni í ratleik sem þar er boðið upp á. MYNDATEXTI: Margýgur - Eitt af dýrunum sem Kristinn þurfti að finna var hafmeyja sem skorin er út á fjöl frá 1300 og er úr Árneskirkju á Ströndum. Maðurinn sem hún er með í fanginu vakti spurningar og ekki síður drekinn á neðri fjölinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar