Alþingi Íslendinga 15. nóvember 2006
Kaupa Í körfu
BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði aðspurður á Alþingi í gær að hann teldi að jafnræðisreglan gilti fyrir íslenskum dómstólum. "[Ég] hef ekki orðið var við annað en að hún gildi þar," sagði ráðherra m.a. í svari sínu við fyrispurn Jóhönnu Sigurðardóttur, Samfylkingu. Jóhanna gerði nýlega Morgunblaðsgrein Arnars Jenssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti ríkislögreglustjóra, að umtalsefni í fyrirspurnartíma. Jóhanna fór yfir greinina og sagði: "Hér er í raun verið að halda því fram af háttvirtum yfirmanni lögreglunnar að jafnræðisregla réttarríkisins virki ekki og að borgurum sé mismunað í réttarkerfinu sem eru mjög alvarlegar ásakanir." MYNDATEXTI: Umræður á Alþingi - Þingmenn Frjálslyndra og Vinstri grænna fylgjast með umræðum á þingi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir