Haraldur Bernharðsson

Eyþór Árnason

Haraldur Bernharðsson

Kaupa Í körfu

Haraldur Bernharðsson fæddist á Akureyri 1968. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1988, BA-prófi 1991 og MA-prófi í íslensku 1995 frá HÍ, MA-prófi í almennum málvísindum frá Cornell-háskóla 1998 og doktorsprófi frá sama skóla 2001. Haraldur starfar við rannsóknir og kennslu við Stofnun Árna Magnússonar, HÍ og MR

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar